Tuesday, September 22, 2009

Fundurinn 22 sept

Í kvöld var fyrirhugað að hafa upprifjun í skyndihjálp. Því er frestað þangað til 20. okt. Í staðinn ætlum við ma að prófa sigbúnað fyrir leitarhundanna okkar og jafnvel stilla upp fyrir fjallabjörgun, ef tími leyfir. Þetta ætlum við að gera við klifurvegginn í salnum.

No comments:

Post a Comment