Friday, September 25, 2009
Útkall F2-gulur, vélarvana bátur
Í dag kom útkall á björgunarskipið þar sem línubátur hafði fengið í skrúfuna á Flóanum og var að reka upp í fjöru. Áhöfn á Glæsi var mætt í hús og tilbúin til að fara en annar bátur náði að koma taug á milli og draga bátinn til hafnar. Útkallið var því afturkallað áður en við fórum af stað.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment