Tuesday, October 6, 2009

Kynningarfundur og fleira

Í kvöld, 6.október, verður kynningarfundur um starfsemi björgunarsveitarinnar í vetur. Farið yfir starfið fram að áramótum. Allir velkomnir, nýjir sem gamlir félagar.

Landsæfing björgunarsveita á Reykjanesi verður haldin laugardaginn 24.október og mætir Gerpir með vaskan hóp þangað, ásamt öðrum björgunarsveitum á Austurlandi.
Meira um æfingunar hér.

No comments:

Post a Comment