Wednesday, November 11, 2009

Æfingakvöld næsta þriðjudag

Næsta þriðjudag (17.nóv.) ætlar tækjaflokkur að æfa sig og aðra.
Talsmaður tækjaflokks vildi lítið gefa upp um eðli æfingarinnar þegar síðuritari hafði af honum tal en get þó lofað "einhverri góðri vitleysu".

Allir félagar hvattir til mæta tímanlega og tilbúnir að fara eitthvað út úr húsi.

No comments:

Post a Comment