Kynningar á flugeldanýjungum
Jón Ingi mun sýna nýjungar í flugeldavörulínu félagsins fyrir næsta ár. Verður hann með nýjar kappatertur, allrastæðstu tertur sem leyfilegar eru hér á landi og einnig nýjar rakettur.
Áður en skotið verður þá mun Jón Ingi fara yfir nýjungarnar og ræða við menn um flugelda.
Kynning þessi eru hugsuð fyrir alla félaga björgunarsveita.
Egilsstaðir í húsi Héraðs kl 19:00
Brottför frá Nesi kl. 17:45
Svenni s. 862-3538
No comments:
Post a Comment