Tuesday, November 3, 2009
Neyðarkall
Næstkomandi föstudag og laugardag ætlum við að selja Neyðarkall björgunarsveitanna.
Við ætlum að stilla okkur upp framan við Samkaup, ríkið og Nesbakka ef nægur mannskapur fæst. Stefnt er að því að standa vaktina á föstudag kl 15-19 og laugardag kl 11-13. Við skiptum þessu gróflega niður í 2ja tíma vaktir.
Áhugasamir hafi samband við Svenna s. 862-3538
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment